Önnur röð akrýlmynda á bambuspappír í stærðinni 33×33 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð eru 12 stefnur línanna mögulegir og litir valdir úr 48 mögulegum litum. Pí ræður legu hverrar randar í hverri mynd, lit og breidd.
Post type with a slug of "product" is not registered.