REYKJAVÍK INTERSPACE 1: Bríetartún – Laugavegur – Rauðarárstígur

Nýtt vídeóverk fyrir 16 skjái, en þó skalanlegt fyrir 8, 4 eða jafnvel 1. Þetta eru 32 klippa dæmi, annarsvegar einnar rásar (rás 0) og hinsvegar 4 rása (rásir 0, 4, 8 og c) í verkinu. Verkið sjálft kemur til með að vera 256 klippur alls. Verkið er allt tekið frá 16 sjónarhornum í garði á milli þriggja gatna í Reykjavík, Bríetartúns, Laugavegs og Rauðarárstígs, í einu af ‘millirýmum’ borgarinnar. Lengd klippanna og stefna hreyfingar ræðst af pí-útreikningum í hexadesimal-kerfi.

A videowork for 1, 4, 8, or preferably 16 screens. This is a 32 clip version of the 4 screen version. The complete work is 256 clips in total. It is shot from 16 directions in an ‘interspace’ in Reykjavík, a sampling of un-designed culture and city-scape. The length and direction ofeach clip is governed by a calculation of ‘pi’ in hexadecimal notation.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up

Discover more from HLYNUR — ART

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading

×
Verified by MonsterInsights