Hlynur Helgason (fæddur 1961) starfar sem myndlistarmaður og listfræðingur í Reykjavík. Hann lauk briottfararprófi frá málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1986, MFA prófi frá Goldsmiths’ College, Lundúnaháskóla árið 1995 og doktorsprófi í listheimspeki frá European Graduate School árið 2011. Hann er starfandi myndlistarmeður í Reykjavik og starfar auk þess sem dósent í listfræði við Háskóla Íslands. Hlynur er einnig sem stendur varaformaður Sambands íslenskra myndlistarmanna. Listferill Hlyns er fjölbreyttur og hefur hann löngum unnið í fjölbreytta miðla, málverk, ljósmyndun og vídeólist. Hann er með vinnustofu á Hólmaslóð 4 í Reykjavík. Þeim sem hafa áhuga á list hans er boðið að líta þar við hvenær sem er og skoða verkin. Auk þess má fá gott yfirlit yfir verkin á vefsíðu hans: Https://tacticalart.net.
Hlynur Helgason (born 1961) works as an artist and art theorist in Reykjavík. He graduated from the painting department of the Icelandic Art and Handicraft School in 1986, finished a MFA degree from Goldsmiths’ College London in 1994, and a PhD in Media Philosophy from the European Graduate School in 2011. He is a practicint artist in Reykjavík as well as being Associate Professor of Art Theory and History at the University of Iceland. He is also presently vice-chairman of the Icelandic Association of Visual Artists. During his career he has concurrently worked in variious media, painting and drawing, photography, and video installation. He runs a studio located at Hólmaslóð 4 in Reykjavík. These interested in his art are invited to drop in any time to review the work.