Verk vikunnar: Höfnin — flæðarmál 2019, N°10
Verk vikunnar er ljósmynd N°10 í myndröðinni Höfnin – flæðarmál. Myndin er í stærðinni 50,9 x 33,9 cm, prentuð í safnagæðum á Hahnemühle Fine Art Baryta pappír, gefin út í 40 tölusettum eintökm. Tölunúmer 1–8 eru einungis seld sem heildarútgáfur…