Verk vikunnar: Höfnin — flæðarmál 2019, N°10

Verk vikunnar er ljósmynd N°10 í myndröðinni Höfnin – flæðarmál. Myndin er í stærðinni 50,9 x 33,9 cm, prentuð í safnagæðum á Hahnemühle Fine Art Baryta pappír, gefin út í 40 tölusettum eintökm. Tölunúmer 1–8 eru einungis seld sem heildarútgáfur allra 32 ljósmyndanna í myndröðinni.Hún er einnig gefin út í tveimur minni útgáfum, 23,2 x 38,7 cm í 64 eintökum, og 14,9 x 24,1 cm í 96 eintökum.


The work of the week is photo N°10 in the Harbour – floodline series. It is 50,9 x 33,9 cm, an archive quality print on Hahnemühle Photo Rag Baryta paper. It is a limited edition of 40 numbered copies. Of those copies 1–8 are sold together as complete editions of all 32 images the work is comprised of, while copies 9–40 are sold as individual images. The work is also available in two smaller editions, 23,2 x 38,7 cm in 64 copies, and 14,9 x 24,1 cm, 96 numbered copies in all.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights