Ljósmyndun / Photography

Draumalandið / Elysium 2023

Draumalandið / Elysium, er röð 15 tónaðra kýanótýpa (cyanotype), ljósmynda unnar með 19. aldar tækni í vatnslitapappír. Í myndefninu mætir óreiða náttúrinnar reglu mannlegs skipulags á dramatískan hátt.

Laugarvatnshver
2021

Við þorpið á Laugarvatni, á vatnsbakkanum, er virkjaður hver sem er í senn iðnaðarmannvirki og náttúrulegur. Myndir teknar á litfilmu á gamla Leica IIIc myndavél sumarið 2021.

Gullfossför
2023

Gullfossför er röð mynda, 17 alls, sem teknar voru á slóðanum að Gullfossi, austan megin. Fyrstu myndirnar eru í anda stammningsmynda frá lokum 19. aldar, undir nokkrum áhrifum frá frumherja íslensks landslagsmálverks, Þórarni B. Þorlákssyni.

Prentverkstæði
2023

These photographs are part of a series depicting the print shop of the Icelandic Printmakers Association located in Hafnarhúsið, Reykjavík. The images showcase the various details and nuances of the print shop, creating abstract imagery.

Hreðavatn
2021

Myndir teknar á Bronica-myndavél við Hreðavatn í Borgarfirði vorið 2021. Myndirnar framkallaðar sem kallitýpur á bómullarpappír, aðferð frá ofanverðri 19. öld. Þær eru gulltónaðar til að ná fram sérstakri áferð.

Skógar í Þorskafirði
2022

Skógurinn á Skógum í Þorskafirði er myndefni þessara mynda. Þær voru teknar á 4x5 tommu filmu á stórformatsmyndavél sumarið 2022. Þær voru unnar sem gulltónaðar kallitýpur vorið 2022.

Svörður / Sod
2024

This series of nine black-and-white prints captures the textures and shades of the garden as winter’s final snow melts. Carbon-based ink ensures optimal print quality.

Dý / Dyke
2024

This series of twelve black-and-white prints is a sequence of images shot in Elliðarárdalur in Reykjavík. These trace the dykes for rainwater by the path, with an overview across the forest and the river to the neighbourhood on the other side. Carbon-based ink prints ensure optimal quality. Please enable JavaScript to view the artwork.

Heima í Skógargerði
2020

Heima — í Skógargerði No1, 30×30 cm, 1/8
Heima í Skógargerði er röð 8 mynda sem eru skráning á því sem er innanstokks í gamla húsinu í Skógargerði í Fellum. Myndirnar eru teknar á 6x6 cm filmu á Bronica myndavél frá 1974.

Greensboro spiral
2022

„The Medicine Show“ er röð ljósmynda sem unnar voru í Greensboro í Norður-Karólínu í apríl 2022. Verkin eru öll kýanótýpur, bláprent, tónuð með tannínsýrulausn.

Aþenudagar
2023

Myndir teknar á tveggja daga reiki um Aþenuborg í Grikklandi vorið 2023. Leica IIIc (1949), Summitar 5cm f/2, Ricoh Retro 400. Kýanótýpur tónaðar með hvítum Aleppo-eikareplum.

Austurland 6×6
2021

Myndraðir teknar á Austurlandi sumarið 2021, annarsvegar á Jökuldalsheiði, hinsvegar í Skógargerði við Lagarfjót. Myndir teknar á Bronica EC-TL 6x6 myndavél.

Vetrarskógur
2022

Myndir teknar við Brúará á Suðurlandi á miklu frostatímabili í desember 2022. Sony a6600, Sony E PZ 18-105mm F4. Kýanótýpur tónaðar með hvítum Aleppo-eikareplum.
Scroll Up
Verified by MonsterInsights